sunnudagur, október 10, 2010

Fækkun valkosta

10.10.10

Enn ein svala
dagsetningin sem líður og ekkert gerist. Framundan eru 11.11.11 og 12.12.12 en síðan verður þetta hefðbundið. Gæti mögulega reddað mér á 11.12.13 ef stemming væri fyrir þeirri leið.

Hmmm...

5 ummæli:

Gulla sagði...

En 01.01.11??? Það er ekkert hægt að vera að bíða heilu áratugina eftir einhverri ákveðinni dagsetningu - og hana nú!!!

Enda er 01.01.11 flott dagsetning

Villi sagði...

Ekkert gerist, segirðu. Við hvern er eiginlega að sakast? Maður þarf að bera sig eftir björginni.

Villi sagði...

7.9.13 er nú ekki slæm dagsetning.

Jóhanna sagði...

11.11.11 er föstudagur.... það mundi sleppa
12.12.12 er miðvikudagur... GLATAÐ
11.12.13 mánudagur.... til mæðu
7.9.13 er sunnudagur.... PERFECKT!!!!!!

Ok ég byrja þá bara að semja ræðuna múhahahahaha...

Gulla sagði...

Svo er líka 9, 10, 11 mjög flott dagsetning og gefur eitt ár í undirbúning sem hlýtur nú að vera miklu meira en nóg. En svona þar fyrir utan skiptir dagsetningin ENGU máli