| Á bogahestinum |
| Flottur í hringjunum |
| Þetta hlýtur að vera sárt |
![]() |
| Að taka við gullverðlaununum |
| Aron, Logi Snær og Andri Ásberg |
Eins og það væri ekki nóg dagsverk þá tók við körfuboltamót seinnipart laugardagsins, Jólamót ÍR í Seljaskóla. Hann var flottur þar líka, spilaði þrjá leik og lauk leik með seinni skipum þá um kvöldið. Skemmtileg tilviljun svo að Ísak Máni tók sér dómaraflautu í hönd í fyrsta skipti og hver var svo að spila í fyrsta dómaraleiknum hans? Jú, auðvitað Logi Snær. Sá yngri fékk nú ekkert gefins þrátt fyrir að tengjast 50% af dómarateyminu blóðböndum en það var kannski bara eins gott.
![]() |
| Fyrsta dómarakastið á ferlinum |
![]() |
| Alveg með ´etta |



Engin ummæli:
Skrifa ummæli