föstudagur, maí 09, 2008

Á ýmsu átti maður von en...

Í gær var þvílík blíða að annað eins hefur ekki sést síðan síðasta sumar. Þess vegna var maður hálffúll yfir því að spáð var rigningu yfir þessa hvítasunnuhelgi þegar maður var á leiðinni til Grundó til að leika sér í góðu yfirlæti. Á leiðinni hingað vestur gerði maður sér grein fyrir að vandamálið var ekki í rigningarformi.

1 ummæli:

Brosandi allan hringinn sagði...

hey cool það er meiri snjór í Grundó en á Suðureyri :-D you totally made my day sko