fimmtudagur, apríl 15, 2010

Merkisdagur

Merkilegur dagur í dag í sögunni.

Ég man enn hvar ég var þegar ég heyrði af slysinu á Hillsborough þarna árið 1989 þegar 96 Liverpool stuðningsmenn létust.

Leonardo da Vinci fæddist.

Vigdís Finnbogadóttir sömuleiðis.

Titanic sökk.

Fótbolti.net hóf göngu sína árið 2002.

Og haldið þið að Sigga eigi ekki líka afmæli...

Engin ummæli: