fimmtudagur, júní 10, 2010

Neibb, ekkert gos

Það lítur út fyrir að gosið hafi klikkað í gær og þetta fallið um sjálft sig. Kannski eins gott bara, ég held að allir séu búnir að fá nóg af þessu.

En Inga á enga síður afmæli í dag, til hamingju með það...

Engin ummæli: