laugardagur, apríl 21, 2012

Weber 200

Það var ekki annað hægt en að bæta úr grillleysi sumarsins 2011.  Hef svipaða sögu að segja og hvað reiðhjólamálin hérna um daginn, það kostar allt handlegg og því alveg eins gott að henda sér á eitthvað sem manni langaði í meira en "ódýrasta" dótið.  Maður er hvort sem alltaf í skítnum.

En þetta er að svínvirka, a.m.k. var svínið í kvöld déskoti fínt.

2 ummæli:

Tommi sagði...

Djöfuls veldi er á kallinum... Er þetta ekki alveg hálf linsa?

Villi sagði...

Þeir geta þetta sem vinna hjá heildsölum. En gasgrill... þú greinilega lærir ekkert af bróður þínum.