fimmtudagur, febrúar 23, 2006

Bloggad fra Bristol

Sit herna a netkaffihusi i Bristol i godum gir. Ferdin buin ad vera fin, thad sem er buid a.m.k. Logdum af stad i gaermorgun og gaerdagurinn for ad mestu leyti i ferdalag. Lendir i London um hadegisbilid og tha turftum vid ad finna bilaleigubilinn og koma okkur til Bristol en thar er okkar kontaktmadur hja Unilever. Thad voru rumir 2 timar og madur var helviti threyttur thegar vid tjekkudum okkur inn a Mariott Royal hotelid sidla dags. Eg helt ad vid vaerum ad tala um einhvern pakka hvad hotelherbergin vardadi, hver atti ad vera med hverjum i herbergi o.s.frv. Ekki aldeilis, vid erum allir 5 i serherbergjum med allt til alls! Nathan ser um sina. Hvildum okkur adeins en sidan forum vid og fundum pobb thar sem Chelsea leikurinn var syndur en tveir ferdalangarnir herna eru forfallnir Chelsea menn. Fengum okkur ad eta thar en eitthvad foru urslitin illa i menn, suma a.m.k., eg gret ekkert serstaklega. Menn voru ansi lunir svo thad var bara kikt aftur upp a hotel og farid snemma i bolid.

Klukkan hringdi 7:30 i morgun og undirritadur skellti ser i sturtu og svo i morgunmat thvi vid attum ad vera maettir kl 9. Thetta er allt svo thaegilegt herna i Bristol, skrifstofur Unilever voru bara i gongufaeri fra hotelinu thannig ad vid vorum helv... godir. Fyrirlestur um Unilever og allar nyjungar og slikt stod alveg til klukkan ad verda 13. Tha tok vid runtur um helstu verslanir herna i nagreninu, Sainsbury, ASDA, Tesco, Morrison o.s.frv. Svo er ut ad borda a einhverjum kinverskum stad a eftir med okkar manni fra Unilever. Forum aftur til London a morgun, bara snemma held eg og getum tha vonandi skodad okkur eitthvad um i hofudborginni.

Laet thetta duga i bili.

Engin ummæli: