sunnudagur, mars 23, 2008

Páskar í Grundarfirði

Við í Grundó en mamma út á Spáni. Við reynum samt að finna eitthvað til að borða þótt það sé ekki eldað ofan í okkur.
Vorum nú ekkert að missa okkur í þessu, páskaegg nr. 4 fyrir hvern karlpening en frúin sætti sig við eitt nr. 2. Ég held að Logi Snær hafi ekki innbyrt svo mikið sem einn bita en samt er þetta allt að verða búið.

Þá er bara spurning, hvert þetta fór allt saman?

Engin ummæli: