fimmtudagur, júlí 03, 2008

Kominn heim en nenni bara að tala um kökuna

Kominn heim frá Spáni. Nokkrar línur frá ferðinni koma hérna fljótlega og stefnan er meira að segja að dusta rykið af myndasíðunni, þ.e. ef ég man lykilorðið inn á hana enn.

Ísak Máni átti 9 ára afmæli þegar við vorum þarna úti en áður en við fórum var haldið smá fjölskylduboð og Sigga bakaði köku:


Hún lagðist misvel í gestina en bragið var allt í lagi held ég, ég sá a.m.k. ekkert slæmt við hana.

1 ummæli:

aðalgellan vestur á fjörðum sagði...

Bíð spennt eftir ferðasögunni og myndum...