föstudagur, mars 16, 2012

Á hótelherbergi í Þýskalandi í vikunni


Alltaf sér maður eitthvað nýtt.  Hvað átti ég að gera við gúmmíönd í sturtunni?  Skil tenginguna ef við værum að tala um baðkar.  Voða krúttlega og allt það en mér fannst eitthvað bogið við þetta.  Var ekki viss hvort það var ætlast til að ég tæki hana með mér heim en fannst það ekki við hæfi fyrst hún var þrælmerkt hótelinu.  Hefði örugglega fengið bakreikning á kortinu fyrir henni.

2 ummæli:

Tommi sagði...

Heyrðu ég ætla að panta hjá þér eitt bretti af gamla cocoa puffsinu... Held að ég geti mok grætt á að selja þetta stuff.

davíð sagði...

Sorry vinur, þú ert of seinn en ég gæti mögulega selt þér síðasta pakkann sem ég á í eldhússkápnum. Fyrir sanngjarnt verð vitaskuld.