miðvikudagur, september 17, 2008

Nýtt hlutverk

Magnað hvað það getur verið spennandi að fá svona gamlar gardínur að gjöf. Reyndar tók mamman sig til og umbreytti þeim aðeins og fá þær því nýtt hlutverk. Nátthúfa í kaupbæti!

1 ummæli:

með stýrur i augunum norðan heiða sagði...

töfffff.....