Fann mér notaða græju í Hlíðunum. Helsáttur og mig grunar að konan hafi lúmskt gaman af þessu líka. Nú er bara að fara að fikta, ég held að Tommi frændi sé að koma í mat um helgina.
Skekkir aðeins fjárhaginn, mætti halda að það væri enn 2007 á þessu heimili. Spurning hvort það þurfi að fresta giftingunni...
mánudagur, janúar 04, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Það er óneitanlega skemmtilegra að kaupa nýja myndavél en mála stofuna, en ef þú heldur þessu tempói þá verður listinn tæmdur 20. jan.
Hvaða týpa af Canon er þetta?
Þetta er 2 1/2 árs 400D með þessari hefðbundnu 18-55 kit linsu en svo fylgdi þessi 75-300 linsa með í pakkanum.
hey þetta er alveg eins og mín vél nema ég keypti mína sko 2007
jæja á ekkert að fara að sýna myndir úr nýju fínu vélinni ?
Skrifa ummæli