föstudagur, júní 03, 2011

Allir að koma til

Hér er heilt yfir ágætis ástand. Ísak Máni fór að keppa í fótbolta á Selfossi á miðvikudaginn og á fimmtudeginum tók Logi Snær þátt í móti á ÍR vellinum. Get því ekki sagt annað en að þetta sé allt á réttri leið.

Engin ummæli: