föstudagur, apríl 25, 2008

7,65 af 10,0

Held að það þýði 7,5. Það þýðir allavega að karlinn var að massa þetta.

Nú er bara spuring hvað maður gerir næst?

Byrjum á að fara í sumarfrí.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, þetta er frábært hjá þér og góð hugmynd að byrja á sumarfríi

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með góðan árangur. Þetta hefur sem sagt verið eins og með stelpurnar sem þú bloggaðir um, þ.e. þegar þær koma grátandi út úr prófi en fá svo sjaldan undir 8 :-)

Enn og aftur til hamingju.

kv,
Gulla

Nafnlaus sagði...

Hvað sagði ég. Þú ert alveg eins og versta kerling, vælandi eftir prófið eins og smástelpa sem var að byrja á túr.

En til hamingju með þetta gamli minn.