laugardagur, janúar 30, 2010

Fréttablaðið í dag

Ég gat nú ekki annað en brosað út í annað þegar ég sá nafnið hans Varða á forsíðu Fréttablaðsins í morgun í tengslum við EM í handbolta. Hann hefði fílað það.
Bara verst að við gátum ekki tekið þennan undanúrslitaleik á móti Frökkunum.

Engin ummæli: