föstudagur, október 14, 2005

Byrjunin

Jæja, prófum þetta helv... og sjáum hvað gerist. Sannleikurinn er nú reyndar sá að ég græjaði þessa síðu í sumar en gerði svo ekkert meira en það. Svo fékk Sigga sér síðu og bloggar alltaf öðru hvoru þannig að ég ætla að testa þetta. Það verður bara að koma í ljós hvort maður er einhver maður í þetta eða hvort þetta deyr bara út en takmarkið er hins vegar að gera betur en sumir sem urðu á vegi mínum í leit minni að urli. Þessi er ekkert að gera neina sérstaka hluti eða þá þessi hvað þá þessi. Byrjum á að bæta svona "árangur" og sjáum svo til.

Engin ummæli: