þriðjudagur, maí 29, 2007

Ég á sextugsaldri

Ég er að vinna í því að setjast að á góðum stað þegar ég verð á besta aldri, kannski eftir svona 20-25 ár. Ég sé sjálfan mig á flottum stað við fallegt stöðuvatn á Ítalíu eða í flottu úthverfi í London. Katalóníu kannski."Þegar þú ert búinn að horfa ferð þú út að æfa þig strákur..."

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann er allavega afskaplega einbeittur við að horfa á þetta strákurinn...

Villi sagði...

Já, ekki slæm hugmynd. Þú verður að fara að kynna þér umboðsmannsbransann, sér í lagi umboðslaunin...