fimmtudagur, desember 24, 2009

Beðið eftir jólum

Styttist í þetta, búið að redda því mesta sem þurfa þykir. A.m.k. var jólasteikin komin í hús, þá hlýtur þetta að vera komið langleiðina.Það er þá lítið annað að gera en bara chilla og bíða eftir að blessuð klukkan slái sex.

Engin ummæli: