laugardagur, mars 20, 2010

Dagsetning í barnabókhaldið

Stórfjölskyldan fór í sund í dag. Fréttin í því er að þetta var í fyrsta sinn sem Daði Steinn fór í sund, 6 dögum fyrir 1 árs afmælið sitt. Veit ekki hvort maður er að verða kærulausari með hverju eintakinu.
Afslappaðri? Kannski, en líklega meira bara kærulausari, þetta er ekki nokkur frammistaða.

1 ummæli:

Inga sagði...

Flottur snáði hann Daði. Kveðja frá Köben