föstudagur, apríl 16, 2010

Meira gos?

Hmmm...

Gosið á Fimmvörðuhálsi hófst 20. mars, daginn áður en Haraldur bróðir hennar Siggu átti afmæli.

Gosið í Eyjafjallajökli hófst 14. apríl, daginn áður en Sigga átti afmæli.

Næst í systkinaröðinni er Inga, á afmæli 10. júní.

Katla, 9. júní?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við erum svo mögnuð fjölskylda!:)

Unknown sagði...

?

Inga sagði...

já, þetta er nokkuð spennandi kenning sem þú ert að setja fram hérna, ég bíð allavega spennt eftir að sjá hvað ég fæ í afmælisgjöf :-)