laugardagur, desember 03, 2011

Bakaradrengurinn

Ísak Máni gerði köku fyrir skólann um daginn, einhver bökunardagur sem bekkurinn hans hélt í fyrra þar sem allir bökuðu köku og aftur var þetta haldið í ár. Í fyrra gerði hann og félagi hans eldfjallaköku sem sló í gegn. Núna var drengurinn sóló, reyndar með mömmuna sem sína hægri hönd, en aftur sló hann í gegn:

2 ummæli:

Gulla sagði...

Rosalega flott hjá honum

Gulla sagði...

Ég sýndi Rúnari þessa mynd og hann varð orðlaus, það eina sem heyrðist var "Vá" :-)