sunnudagur, maí 27, 2012

Gamlir karlar

Lee Sharpe fyrrverandi leikmaður m.a. Manchester United og Grindavíkur á 41 árs afmæli í dag.
Paul Gascoigne fyrrverandi leikmaður m.a. Newcastle og Tottenham á 45 ára afmæli í dag.

Það er ljóst að þeir, sem og aðrir, eru ekki að verða neitt yngri.

3 ummæli:

Villi sagði...

Til hamingju með daginn.

Gulla sagði...

Innilega til hamingjumeð daginn Davíð. Hlakka til að hitta ykkur í sumar

Tommi sagði...

Til hamingju með daginn gamli