laugardagur, október 20, 2012

Tunguliprir

Engin pressa svo sem en ég sé svipaða takta hjá þessum tveimur.  Það er ljóst frá mínum bæjardyrum séð að þeir eiga eitthvað sameiginlegt.

2 ummæli:

Gulla sagði...

ha ha ha - alveg dásamlegt

Tommi sagði...

Hehehehe snillingur