miðvikudagur, júní 03, 2015

Úrvalsbúðir 2015


Smá dejavú í gangi hérna.  Logi Snær var valinn í úrvalsbúðir KKÍ þetta árið eins og Ísak Máni hérna um árið, en á það senda félögin nokkra gutta hvert á æfingar um tvær helgar sem eru undir handleiðslu einhverra unglingalandsliðsþjálfara.  Þykir flott enda undanfari yngri landsliðanna.  Enda voru menn að tala um það á eftir að hafa verið á landsliðsæfingu...

Logi Snær og Aron Orri eftir "landsliðsæfinguna"

Engin ummæli: