föstudagur, mars 09, 2007

8-liða úrslit í Meistaradeildinni

Það fór eins og ég hafði óttast, martröðin rættist þegar dregið var í dag:

8-liða úrslit:
AC Milan - Bayern Munchen
PSV Eindhoven - Liverpool
Roma - Manchester United
Chelsea - Valencia

Góðu fréttirnar eru þær að ég mun hafa lið til að hvetja í undanúrslitunum en hvernig ég tækla þessa rimmu í 8-liða úrslitunum er óvitað. Ætli United hjartað verði þó ekki yfirsterkari en vont verður þetta. Það munu verða furðulegar tilfinningar þegar ég horfi á þetta.

Æ-i, þetta er svo vont.

Engin ummæli: