föstudagur, maí 30, 2008

Stóri skjálftinn

Skjálftinn í gær sem hristi ærlega upp í íbúum Suðurlands fór ekkert fram hjá manni. Ég var staddur niðri í vinnu, á 3. hæð. Síminn minn hringdi, þjálfari karlaliðs Snæfells í knattspyrnu var á línunni. Þá fór jörðin að hristast.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þjálfari Snæfells hefur sjálfsagt ekki verið ánægður með úrslit kærunnar frá síðasta leik :-)

Áfram Grundarfjörður á þriðjudaginn.

kv,
Gulla

Villi sagði...

Var þjálfarinn kannski að bjóða í nýjan markvörð?