Fékk nú reyndar smá spark hérna um árið sem hefði nú átt að ýta manni út í þessar framkvæmdir en það tók samt rúmlega eitt og hálft ár eftir það spark að gera og græja. Hvað um það, búinn að mála og get því hallað mér aftur í stólnum næstu tíu árin...
...þegar ég verð búinn að mála aðeins í svefnherberginu en þar eru smá tilfæringar framundan. Veit ekki hvar þetta endar ef menn þurfa alltaf nýja gríslinga til að ýta við sér.
1 ummæli:
Það er aldeilis framtakssemi. Það er full mikið að ætlast til þess að fólk máli á 10 ára fresti - kommon he he
:-)
kv,
Gulla
Skrifa ummæli