fimmtudagur, maí 21, 2009

Byrjendapakkinn

Vitaskuld vilja menn safna fótbolta- og körfuboltamyndum eins og stóru strákarnir. Verst að þetta gerir mjög takmarkað fyrir stemminguna á heimilinu þegar þessi fær þessa mynd og hinn fær hina myndina og skilningurinn á aðgerðinni að býtta er ekki alveg 100% þegar maður er bara fimm ára.

Engin ummæli: