
Svo var það samtalið um daginn sem átti sér stað í bílnum á leiðinni heim úr leikskólanum og fjallaði um sumarbústaðaeigendur í Afríku:
Logi Snær: Ég veit hver á heima þarna í stóra húsinu (bendir á Æsufellið)
Pabbi hans: Nú, hver?
Logi Snær: Hann Rúnar Atli. Hitt húsið er nefnilega sumarbústaður.
Pabbi hans: Hitt húsið? Hvaða hitt hús?
Logi Snær: Húsið hans í Namibíu.
Jebbs, það er bara þannig.
4 ummæli:
Klárlega langflottasta myndin sko, alveg hlutlaus líka haha
Tjah, miðað við það sem ég sé af þessari sýningu þá ber þessi mynd klárlega af
Upprennandi listamaður- ekki spurning
kv,
Gulla
Okkur hér í sumarbústaðnum þykir þetta frábær mynd
Skrifa ummæli