laugardagur, nóvember 13, 2010

A la Gunni


Barcelona - Villareal og Juventus - AS Roma á laugardagskvöldi þegar lítið annað er að gera og aldrei þessu vant tiltölulega rólegt í stofunni. Þá er bara að taka Gunna á þetta.

2 ummæli:

Gulla sagði...

Davíð, ertu ekki að grínast??? :-)

Villi sagði...

Þarna sérðu Gulla mín hvað þú ert vel gift. Aldrei hefði mér dottið í hug að horfa á Juventus - Roma...