sunnudagur, desember 26, 2010

Jólagjafir í notkun


Skítaveður úti og allir að reyna að slaka á svona annan dag jóla. Það var því vel við hæfi að prufa eitthvað af jólagjöfunum. Sjúklingurinn var nokkuð sáttur með þetta, svona á 21. mánaðar afmælinu sínu. Það verða svo pizzur eftir helgina.

Engin ummæli: