miðvikudagur, nóvember 20, 2013

Fyrsti blogglausi mánuðurinn síðan skrif hófust

Fyrsti bloggpistillinn kom í október 2005.  Hægt þá að færa rök fyrir því að það sé viðeigandi að fyrsti blogglausi mánuðurinn sé líka október.  En 2013, sem mér finnst bara ágætis úthald.

Engin ummæli: