laugardagur, apríl 26, 2014

Sveitaferð í Kjós

Við tókum bíltúr í sveit, ekki alltof fjarri borginni, í dag.  Ferðinni var heitið á Valdastaði í Kjós en þar búa afi og amma hans Markúsar Orra, sem er besti vinur hans Daða.  Við tókum þennan bíltúr líka í fyrra, líklega í maí en þá kom Ísak Máni reyndar ekki með.  Núna bættist ekki bara Ísak Máni við heldur vorum við bæði með Heklu og Steinar þannig að öll 7 sæti bílsins voru þétt skipuð.  Við fengum aðeins að kíkja inn í fjósið og fjárhúsin áður en vöflukaffið var græjað út á pallinum.

Uppselt í sæti
Logi Snær

Hekla og Daði

Gleði í fjárhúsunum

Daði Steinn

Steinar Ingi

Logi Snær

Daði Steinn

Hekla

Markús og Daði

Daði Steinn

Logi Snær

Logi Snær

Í fjósinu

Ísak Máni í góðum gír


Hent í eina dýra selfie

Steinar Ingi á pallinum

Vöflukaffi á pallinum

Engin ummæli: