mánudagur, maí 30, 2016

Úrvalsbúðir KKÍ 2016

Aftur fékk Logi Snær boð um að taka þátt í úrvalsbúðum KKÍ, þar sem efnilegum drengjum og stúlkum er boðið að mæta tvær helgar í æfingabúðir undir handleiðslu þjálfara á vegum KKÍ.
Nokkrir strákar úr ÍR sem fengu boðið og þ.a.l. Aron Orri og því þótti við hæfi að endurtaka myndatökuna frá því í fyrra sem sjá má -HÉR-.

Aron Orri og Logi Snær

Svo var nú ekki leiðinlegt að fá að hitta menn eins og Kára Jónsson og Martin Hermannsson, og náðist að henda í eina mynd með Martin.

Logi Snær og Martin Hermannsson

Engin ummæli: