fimmtudagur, júlí 19, 2007

Rigning?!

Ekki búið að rigna á landinu í einhverjar vikur og ég búinn að vera í frí í sól og sumaryl. Hvað gerist svo að morgni fyrsta vinnudags míns?Stórfurðulegt en víst nauðsynlegt fyrir gróðurinn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

og er ennþá rigning í dag 24.júlí ?