þriðjudagur, ágúst 05, 2008

Hártískan

Ísak Máni fékkst loksins til að fá sér almennilega sumarklippingu, eitthvað sem náðist ekki í gegn fyrir Spánaarferðina en hafðist sem sagt í gegn núna síðsumars.

Fyrir:


Eftir:Logi Snær er hins vegar ekkert á leiðinni í klippingu og er í einhverjum öðrum pælingum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ótrúlegur munur á fyrir og eftir mynd af Ísaki Mána.

Logi alltaf flottur :-)

kv,
Gulla