sunnudagur, september 07, 2008

Skilgreining á unglingum

Pabbi hans Loga: „Er Ísak Máni orðinn unglingur?“
Logi Snær: „Já.“
Pabbi hans Loga: „Hvað eru unglingar?“
Logi Snær: „Það eru svona fótboltamenn og handboltamenn. Og Skagamenn.“

Þar hafi þið það.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehehehehe Skagamenn... hehehe

Nafnlaus sagði...

Það er gott að menn eru með það á hreinu hvaða kynjaverur unglingar eru :-)

kv,
Gulla