mánudagur, febrúar 16, 2009

Drengur með sambönd


Ef menn þekkja rétta fólkið á réttum stöðum þá er hægt að fá hjálp við það að skyggnast inn í framtíðina. Í tilfelli þessa drengs þá snýst það um það hvernig lífið í grunnskóla verður eftir rúmlega eitt og hálft ár.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki seinna vænna en að fara að venja sig við...
Kv. Inga

Nafnlaus sagði...

Flottur

Nafnlaus sagði...

Hann tekur sig vel út og greinilega tilbúinn í alvöruna :-)

kv,
Gulla