sunnudagur, júní 21, 2009

Feisbúkk digguð


Á þessari stundu var mútta komin með feisbúkk síðu og vinabeiðnir hrúguðust inn. Það var ekki hægt að segja annað en að hlutirnir gerðust hratt í netheimum. Spurning hvort hún siti stjörf næstu daga við „almannatengsl“?

3 ummæli:

Jóhannan sagði...

og hvað..... ætlaru að láta mömmu vera bara þarna ALEINA ??? ef þetta er ekki góð ástæða til að hætta þessu andfeisbúkkar lúkki og fá sér síðu þá veit ég ekki hvað

Jóhannan sagði...

og hvað..... ætlaru að láta mömmu vera bara þarna ALEINA ??? ef þetta er ekki góð ástæða til að hætta þessu andfeisbúkkar lúkki og fá sér síðu þá veit ég ekki hvað

Sigríður sagði...

Ég verð nú að segja að fésbókin heillaði mig ekki mikið, því miður fyrir þig Jóhanna.