Nú er bara spurning hvað menn gera á morgun, borða þeir liðið sitt með bestu lyst eða fá þeir meira út úr því að velta andstæðingunum á milli tannanna með tilheyrandi smjatti. Það verður kannski metið út frá því hvoru menn telja fagurfræðilegra að skila aftur svona þegar menn gera nr. 2 næst...
sunnudagur, júní 21, 2009
Man Utd - Liverpool
Þjófstart á stórafmæli frumburðarins með strákaveislu á morgun. Reyndar verður sú veisla haldin í samfloti við einn félagann og því tvöföld veisla. Nú voru góð ráð dýr því smekkurinn á enskum fótboltaliðum er ekki sá sami á meðal afmælisbarnanna. Lítið annað hægt að gera en að hafa kökuna tvískipta og kökuskreytingarmeistari heimilisins fór í það mál. Sá meistari hefur nú gert Manchester merkið áður úr amerísku litarefniskremi en fór nú á hraðnámskeið í útlínum Liverpool merkisins.

Nú er bara spurning hvað menn gera á morgun, borða þeir liðið sitt með bestu lyst eða fá þeir meira út úr því að velta andstæðingunum á milli tannanna með tilheyrandi smjatti. Það verður kannski metið út frá því hvoru menn telja fagurfræðilegra að skila aftur svona þegar menn gera nr. 2 næst...
Nú er bara spurning hvað menn gera á morgun, borða þeir liðið sitt með bestu lyst eða fá þeir meira út úr því að velta andstæðingunum á milli tannanna með tilheyrandi smjatti. Það verður kannski metið út frá því hvoru menn telja fagurfræðilegra að skila aftur svona þegar menn gera nr. 2 næst...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Vá,vá,vá, ekkert smá flott kaka, þú ert að verða meistari í kökuskreitingum :-)
Hlakka til að sjá ykkur á miðvikudaginn
kv, Inga
þ.e. Sigríður er að verða meistari í kökuskreitingum :-)
kv, Inga
Það er eins gott að ekki sé verið að bendla Davíð við svona meistaraverk, Sigga er nátturulega bara snillingur
Stórglæsileg kaka... amk helmingurinn af henni ;)
Skrifa ummæli