mánudagur, júlí 13, 2009

Alvaran byrjuð aftur

Síðasti sumarfrísdagurinn, í bili a.m.k., var í gær. Það var við hæfi að enda fríið með stæl.


Það er víst ekki alveg marktækt að mæla hitann eftir að hafa látið bílinn standa í sólinni og formlegur hiti var víst ekki „nema“ 21 gráða en það dugði alveg.

Er búinn að hafa það gott þótt ekki hafi verið mikið um skipulagðar lengri ferðir, enda ekki alltaf nauðsyn á því. Spánn 2008 vs. Langisandur 2009, í raun ekki mikill munur:Engin ummæli: