föstudagur, júlí 31, 2009

Merk tímamót


Rúmlega 4ra mánaða gamall og fyrst núna að klæðast hinu heilaga merki. Man ekki á hvaða tímapunkti í lífi hinna tveggja þessi viðburður gerðist, hvort ég er að standa mig betur eða verr í þessu tilfelli. Ég þyrfti líklegast að fletta upp í gömlum myndaalbúmum enda erum við að tala um atburði fyrir tíma digital myndavélarinnar, hallast þó að því að ég sé að standa mig verr. Ég vona þó að það komi ekki að sök.

Engin ummæli: