fimmtudagur, september 15, 2011

Drukkið í miðbænum

Haustbragur yfir flestu þessa daga finnst mér. Tréin í garðinum eru orðin haustlituð, nettur hrollur í manni á morgnana og sá yngsti fer í sokkabuxum í leikskólann. Skil samt ekki hvað maður er að væla, ekki enn þurft að skafa bílinn eða vaða slabb.
Ekki að haustið sé eitthvað alsæmt en þá var sumarið var fínt.

1 ummæli:

Jóhanna sagði...

Uuuu..... fínt fyrir þig en ég þurfti að skafa minn bill á þriðjudagsmorgun.....

p.s það er samt 15 stiga hiti í dag og ég kvarta ekki yfir því