mánudagur, desember 24, 2012

Gleðileg jól


Þar sem nýjasta eintakið var algjörlega ófáanlegur til að taka þátt í myndatökunni í jólateitinu hjá Nathan þetta árið, eitthvað sem tókst svona glimrandi vel í fyrra, þá er víst ekki annað hægt en að henda inn annarri mynd líka sem náðist þegar beðið var eftir því að klukkan yrði sex.

Engin ummæli: