miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Ítalski boltinn

Nenni varla að skrifa um þetta. Var að gorta mig hérna um árið þegar Roma sló eitthvað skítamet í ítölsku deildinni með því að vinna einhverja 11 leiki í röð sem mér þótti heavy merkilegt. Inter tók þetta met og pakkaði því saman. Þeir voru að gera jafntefli við Udinese núna rétt áðan og því endaði sigurleikjahrina þeirra eftir 17 sigra í röð.