þriðjudagur, júní 05, 2007

Bara fyrir Jóhönnu

Réðum þvílíkan snilling á myndavélina fyrir bikarleikinn okkar og ég held að það hafi verið hverrar krónu virði. Myndir af karlinum í stórræðum eru komnar á myndasíðuna, þvílík snilld.

Og nú er ég hættur að tala um þennan leik...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æði TAKK Davíð BRÓÐIR BESTI !!!

Nafnlaus sagði...

Frábærar myndir, en þið bara takið þá næst....eins og Íslendingar ætla að gera í kvöld á móti Svíum