sunnudagur, júní 03, 2007

Chillað um helgina

Við Ísak Máni vorum einir í kotinu frá laugardagsmorgni til sunnudagskvölds en Sigga og Logi Snær fóru vestur. Henti rúmum 5.000 kalli út um gluggann í þennan jafnteflisleik við Liectenstein, tók upp á því að klippa drenginn í fyrsta sinn og ég fór sömuleiðis í fyrsta sinn á Burger King á Íslandi. Skítsæmilegur borgari en döpur þjónusta.

Engin ummæli: