miðvikudagur, desember 26, 2007

Alþjóðlega Breiðholt


Tókum góðan göngurúnt í Breiðholtinu í dag. Gott fyrir bakið. Þegar ofar dró þá hittum við meira að segja fólk frá Namibíu sem var að dást að hvíta stöffinu sem lá yfir öllu. Minnsti afríkubúinn var meira að segja alveg til í að prófa þetta undratæki sem við höfðum meðferðis.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ekki amalegt, en hvar er snjóbrettið?????