þriðjudagur, desember 11, 2007

Taka 2

Ísak Máni var mjög sáttur með súpuna. Við hin vorum ekkert að missa okkur. Líklega erum við bara ekkert rosalegt humarsúpufólk.

2 ummæli:

Villi sagði...

Humarsúpa úr dós??!! Bíddu, voruð þið ekki með einhverja æðislega uppskrift?

Villi spyr frá Lundúnaborg.

Nafnlaus sagði...

Nei, málið var að ég var ekki búin að finna þessa humarsúpu í neinni búð sem ég fór í og þess vegna keypti ég eitthvað jukk til að búa til humarsúpuna úr, en það var ekki að virka, enda átti að vera svona humarsúpa í uppskriftinni - enda var Ísak Máni mjög sáttur - hann einn úr fjölskyldunni hafði smakkað þetta.