Kominn heim frá Spáni. Nokkrar línur frá ferðinni koma hérna fljótlega og stefnan er meira að segja að dusta rykið af myndasíðunni, þ.e. ef ég man lykilorðið inn á hana enn.
Ísak Máni átti 9 ára afmæli þegar við vorum þarna úti en áður en við fórum var haldið smá fjölskylduboð og Sigga bakaði köku:
Hún lagðist misvel í gestina en bragið var allt í lagi held ég, ég sá a.m.k. ekkert slæmt við hana.
1 ummæli:
Bíð spennt eftir ferðasögunni og myndum...
Skrifa ummæli